Kæru hugmyndasmiðir,

Nú liggja fyrir úrslit í NKG 2013. Matsnefnd fór yfir 3000 innsendar hugmyndir, verkið var vandlega unnið með hagnýti, raunsæi og nýnæmi sem viðmið. Hugmyndir í ár voru skapandi og sérstaklega frumlegar. Erfitt reyndist að velja úr hugmyndir í úrslit en að lokum komst matsnefnd að þeirri niðurstöðu sem sjá má hér f. neðan. Hugmyndir sem komust í úrslit eru m.a. á sviði útlits- og formhönnunar , lausnir við daglegum vandamálum, app til að létta störf bænda og tölvuleikir af ýmsum gerðum. Við þökkum frábæra þátttöku í ár frá þátttakendum sem og innilegar þakkir til þeirra kennara sem standa á bak við nýsköpunarkennslu í grunnskólum landsins.

Úrslit NKG2013

NafnSkóliNafn á hugmynd
Atli Gauti ÁkasonAusturbæjarskóliHangbekkur
Elva Dögg IngvarsdóttirEgilsstaðaskóliBændahjálp
Ragnheiður ÞorsteinsdóttirEgilsstaðaskóliBændahjálp
Almar AðalsteinssonEgilsstaðaskóliVikingar á ferð og flugi
Sindri SmárasonFossvogsskóliKaffibolli með fellanlegu
handfangiog Extra lítið gróðurhús
Víglundur Ottó ÞorsteinssonFossvogsskóliDósatappi
Berglind Eir ÁsgeirsdóttirGrunnskóli ReyðarfjarðarSmörhnífur m. Hita
Bjarney Linda HeiiðarsdóttirGrunnskóli ReyðarfjarðarSmörhnífur m. Hita
Emilía Ósk RafnsdóttirHáaleitisskóli-HvassaleitiGalli í tveimur bútum
Kristrún María GunnarsdóttirHáaleitisskóli-HvassaleitiSmjörstifti
Ásdís KjartansdóttirHáteigsskóliSérstakur pottur
Ísabella HalldórsdóttirHofsstaðaskóliVöggukjóll
Kristína AtanasovaHofsstaðaskóliVöggukjóll
Helena Ýr MarinósHofsstaðaskóliTumanál
Sylvía Sara ÁgústsdóttirHofsstaðaskóliTumanál
Kristmundur Orri MagnússonHofsstaðaskóliSleipsokkur
Leifur Skarphéðinn Snorri ÁrnasonHofsstaðaskóliSleipsokkur
Ágústa LíndalHofsstaðaskóliBað fyrir flogaveika
Anna Vigdís MagnúsdóttirHofsstaðaskóliGPS fyrir æðadúntínslu
Benedikta Ýr ÓlafsdóttirHofsstaðaskóliFlogabolur
Fjóla Ýr JörundsdóttirHofsstaðaskóliLæst belti
Friðþóra SigurjónsdóttirHofsstaðaskóliSundlaugar ljós
Guðbjörg HalldórsdóttirHofsstaðaskóliSætiskerra
Helga María MagnúsdóttirHofsstaðaskóliGPS tæki bílastæði
Kolbrún María EinarsdóttirHofsstaðaskóliUSB eyrna lokkar
Kristina AtansovaHofsstaðaskóliHávaðastopparinn 3000
Sandra M. SævarsdóttirHofsstaðaskóliK leit
Heiður ÍvarsdóttirHofsstaðaskóliEggjaskurnsbrjótur
Guðbjörg Marín GuðmundsdóttirHólabrekkuskóliRúllubreiðarinn
Guðrún Helga DarradóttirHólabrekkuskóliRúllubreiðarinn
Bjarni Þór SverrissonHólabrekkuskóliVifta með neon
Jakob AdamHólabrekkuskóliVifta með neon
Fannar Freyr HaraldssonHólabrekkuskóliTölvuleikur fyrir GT
Ólafur Andri BjarkasonHólabrekkuskóliTölvuleikur fyrir GT
Brynja Björg MagnúsdóttirHólabrekkuskóliDarkness
Gabríela Íris FerreiraHólabrekkuskóliDarkness
Bjarkey Rúna JóhannsdóttirHólabrekkuskóliSæng í sængurveri
Máney GuðmundsdóttirHólabrekkuskóliOfnæmisvarnarkerfi
Guðrún Helga Guðfinnsdóttirkelduskóli/VíkBunny
Matthildur Sverrisdóttirkelduskóli/VíkBunny
Andri Gylfasonkelduskóli/VíkÆvintýri Sigurjóns og Svíninu
Salómé PálsdóttirLauganesskóliGardínuland
Tristan Snær BjörnssonLauganesskóliVideo School
Hildur Kaldalóns BjörnsdóttirMelaskóliEndurskinsúlpa
Þórunn Eva SigurðardóttirMelaskóliSturtuhaus með bursta
Vilhelm Bjarki ViðarsonMelaskóliNáttbangsi sem lýsir
Lillý Karen PálsdóttirNorðlingaskóliLausnin á stóra
sokkavandamálinu
Margrét Björk DaðadóttirNorðlingaskóliLausnin á stóra
okkavandamálinu
Elmaz BakicSeljaskóliBjörgunarbox
Kristín Birna JúlíusdóttirSeljaskóliBjörgunarbox
Thelma Dröfn SigurðardóttirSeljaskóliBjörgunarbox