NKG 2016 – nöfn vinningshafa

Eftirfarandi fá verðlaun fyrir 1. sætið, – verðlaun: Lenovo Yoga fartölva að verðmæti 140 þús. ásamt gjafabréfi í FAB LAB að verðmæti allt að 50.000 kr: Hekla Ylfa Einarsdóttir í 5. bekk Hofsstaðaskóla, – Baðkarspípari Hrafnhildur Haraldsdóttir í 6. bekk...

Vinnusmiðjan í HR heppnaðist með afbrigðum vel.

Vinnustofunni í Háskóla Reykjavíkur, lauk nú á fö. 20. maí og er óhætt að segja að hún hafi heppnast vel. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og voru virkilega ánægð og stolt yfir því að komast í úrslitin og fá að upplifa þetta ævintýri. Sjá myndir HÉR Var virkilega...

Stórglæsileg aðalverðlaun NKG

Stórglæsileg verðlaun bíða sigurvegaranna í ár. Heildarverðmæti vinninga er allt að 2.200.000 kr. Í boði ELKO eru fartölvur, spjaldtölvur og farsímar, að verðmæti allt að 1.600.000 kr.  Gull og silfur verðlaunahöfum býðst glæsileg vinnu- og skemmtiferð í Fablab...

Vinnusmiðjan – Dómnefnd hefur valið í úrslitin.

Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Hana skipa: Svanborg R. Jónsdóttir Ph.D., Dósent Menntavísindasviði, Háskóla Íslands Kristjana Kristjánsdóttir, frá Arion banka Sirrý Sæmundsdóttir, vöruhönnuður hjá IKEA...

Topp 54 í úrslit/vinnusmiðju NKG2015

Nú hefur matsnefnd NKG2015 lokið störfum eftir langt og strangt ferli þar sem hagnýti, raunsæi og nýnæmi voru lögð til grundvallar. Keppninni bárust um það bil 2000 hugmyndir frá yfir 3000 þátttakendum um allt land. Aðstandendur keppninnar þakka öllum fyrir þátttökuna...

Innblástur frá TED

Í starfi mínu hefur reynst mér vel að leita innblásturs til ýmissa sérfræðinga um allan heim, TED er hrikalega góður staður til að finna öfluga fyrirlesara með innihaldsríkan boðskap. Þetta er einn slíkur fyrirlestur. Með nýsköpunarkveðju, Anna Þóra, framkvæmdastjóri...

Vinnusmiðja/úrslit 2014

Úrslit í NKG2014 liggja fyrir, um 1800 umsóknir bárust nemendum í 5., 6., og 7. bekk í  43 grunnskólum um allt land. Fulltrúar í matsferli keppninnar völdu eftirtalda þátttakendur út frá viðmiðum um raunsæi, hagnýti og nýnæmi. NafnSkóliHugmyndBjartþór Freyr...