by admin | 22. maí, 2019 | NKG
VILJI – Hvatningarverðlaun NKG Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr. Eins og í fyrra hljóta 2 kennarar viðurkenninguna í ár, fyrir framúrskarandi störf til eflingar... by admin | 16. apríl, 2019 | NKG
Búið er að velja í vinnustofu NKG 2019, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Dómnefndina skipa: Dagný F. Jóhannsdóttir Lögfræðingur / Fagstjóri hjá Einkaleyfisstofunni Helena Jóhannsdóttir, innanhúshönnuður- og arkitekt hjá IKEA Hildur... by admin | 26. mars, 2019 | NKG
insamlega athugið að fresturinn til að skila hugmyndum vegna skólaársins 2018-2019, hefur verið færður fram um 2 daga. Fresturinn rennur því út mánudaginn 8. apríl 2019, kl. 23:59 í stað miðvikudagsins 10. eins og áður var auglýst. https://nkg.is/taka-thatt/ Er þetta... by admin | 28. febrúar, 2019 | NKG
Ert þú 13-18 ára? Ef þú ert 13 – 18 ára nemandi í Kanada, Bandaríkjunum eða Íslandi, gæti merkið þitt prýtt farskjóta okkar þegar honum verður keyrt um Mars-svipað landslag á Íslandi árið 2019 og 2020. Heimasíða verkefnis:... by admin | 1. febrúar, 2019 | NKG
Búið er að setja upp skráningarform kennara fyrir NKG 2019. Búið er að henda upp skráningarformi fyrir kennara sem ætla að taka þátt í ár. Þið sem gerið það,, megið endilega skrá ykkur þar, svo hægt sé að senda á ykkur upplýsingarpósta, kannski stofnað lokaða Facebook... by admin | 14. janúar, 2019 | NKG
Hér er búið að taka saman efni sem nýtist vel fyrir þá kennara sem vilja taka þátt í NKG eða Verksmiðjunni. Hér er áherslan á fyrstu stig nýsköpunar, þ.e. hvernig þú getur hjálpað nemendum þínum að fá hugmyndir sem leysa raunveruleg vandamál eða áskoranir. Í stuttu... by admin | 21. desember, 2018 | NKG
by admin | 21. desember, 2018 | NKG
Út er komið námsheftið Vertu þinn eigin yfirmaður sem er námsefni í nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir miðstig grunnskóla. Námsheftið er gefið út sem rafbók og þaðan má hlaða þeim niður sem... by admin | 21. desember, 2018 | NKG
Það er allt að gerast í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt á Íslandi, þessa dagana:)Ný útgefið námsefnið NKG,mun geta nýst… Posted by Nýsköpunarkeppni grunnskólanna on Föstudagur, 21. desember... by admin | 28. maí, 2018 | NKG
Úrslit og lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2018 voru haldin í Háskólanum í Reykjavík , laugardaginn 26. maí. Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er keppni í nýsköpun fyrir 5. – 7. bekk grunnskólanna en keppnin var haldin í fyrsta skipti árið 1991 og er nú...