Nýtt umsóknareyðublað

Nýtt umsóknareyðublað hefur verið búið til. Helsta breytingin er að nú þarf að skrifa netfang og símanúmer forráðamanna, svæðið til að teikna, hefur verið stækkað og nú skal merkja við hvort að forritun tengist hugmyndinni. Hugmyndin er að vera með sér...

Innblástur frá TED

Í starfi mínu hefur reynst mér vel að leita innblásturs til ýmissa sérfræðinga um allan heim, TED er hrikalega góður staður til að finna öfluga fyrirlesara með innihaldsríkan boðskap. Þetta er einn slíkur fyrirlestur. Með nýsköpunarkveðju, Anna Þóra, framkvæmdastjóri...

Vinnusmiðja/úrslit 2014

Úrslit í NKG2014 liggja fyrir, um 1800 umsóknir bárust nemendum í 5., 6., og 7. bekk í  43 grunnskólum um allt land. Fulltrúar í matsferli keppninnar völdu eftirtalda þátttakendur út frá viðmiðum um raunsæi, hagnýti og nýnæmi. NafnSkóliHugmyndBjartþór Freyr...