Vinnusmiðja/úrslit 2014

Úrslit í NKG2014 liggja fyrir, um 1800 umsóknir bárust nemendum í 5., 6., og 7. bekk í  43 grunnskólum um allt land. Fulltrúar í matsferli keppninnar völdu eftirtalda þátttakendur út frá viðmiðum um raunsæi, hagnýti og nýnæmi. NafnSkóliHugmyndBjartþór Freyr...

IKEA og NKG hefja samstarf

IKEA er nýr bakhjarl NKG, Kristín Lind Steingrímsdóttir, markaðsstjóri IKEA og Anna Þóra Ísfold, framkvæmdastjóri NKG undirrituðu samninginn í verslun IKEA. Kristín Lind segir í tilefni undirritunar: „IKEA er meira en hagnýt hönnun því fyrirtækið tekur...

Heimsókn í Árbæjarskóla

Í október héldum við kynningu á leiðum til innleiðingar nýsköpunarmenntar fyrir kennara sem hafa umsjón með 5. 6. og 7. bekk ásamt verkgreinakennurum. Skólinn tók á móti okkur bjartur og opinn, kennarateymið áhugasamt. Við eigum örugglega eftir að sjá umsóknir í...