by admin | 10. febrúar, 2013 | Bakhjarlar, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið endurnýjaði um áramót samning við Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda um ferðastyrk fyrir þátttakendur af landsbyggðinni. Tilgangur hans er að jafna aðgengi að viðburðum keppninnar. Samningurinn er til þriggja ára. Við hjá...