by admin | 28. júní, 2013 | Bakhjarlar, Innblástur, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt
Heil og sæl kæru hugmyndasmiðir og forráðarmenn, Farið var í vísindaferð til Marel í lok fyrri vinnusmiðjudags NKG í maí síðastliðnum. Þátttakendur fengu að fræðast um nýsköpun og starfsemi Marel, skemmta sér í vísindatækjum, fengu dýrindis veitingar og gjöf frá... by admin | 15. maí, 2013 | Bakhjarlar, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt, Úrslit, Vinnustofa
Í dag fer fram matsferli II í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2013. Hugmyndir eru metnar út frá raunsæi, hagnýti og nýnæmi. Afrakstur dagsins eru hugmyndir frá þátttakendum sem komast í úrslit NKG. Hressir matsnefndarfulltrúar að störfum: Stefán Freyr Stefánsson... by admin | 14. maí, 2013 | Bakhjarlar, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt, Vinnustofa
Nú fer fram matsferli Nýsköpunarkeppninnar. Rúmlega 2500 umsóknir bárust frá hugmyndasmiðum um allt land. Fulltrúar í Matsnefnd I eru: Þórunn Jónsdóttir frá Skema og Ólafur Sveinn Jóhannesson frá NKG Reynir Smári Atlason frá HÍ og Stefán Freyr Stefánsson frá HR Katrín... by admin | 10. febrúar, 2013 | Bakhjarlar, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið endurnýjaði um áramót samning við Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda um ferðastyrk fyrir þátttakendur af landsbyggðinni. Tilgangur hans er að jafna aðgengi að viðburðum keppninnar. Samningurinn er til þriggja ára. Við hjá...