Þá hefur dómnefnd komist að niðurstöðu um sigurvegara NKG 2020 – sjá nánar tilkynningu HÉR.
Hægt er að ýta á nafn hugmyndar, til að sjá nánar um hana.
Að neðan má svo sjá lista yfir þær hugmyndir sem hefðu komist á vinnustofuna/úrslitin, ef hún hefði verið haldin. Það er um 40 nemendur sem voru valdir, eftir heildarstigum dómnefndar.
Aðalverðlaun: Sigurður Brynjarsson í 6. Grundaskóla, með hugmynd sína Með okkar augum. Hann hlýtur 50.000 kr. í verðlaun ásamt verðlaunabikar og viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands.
Lýsing hugmyndar: Blindir geta hringt gegnum app til að fá aðstoð frá sjálfboðaliðum.
Kennari Sigurðar er Valdís Sigurvinsdóttir.
Fjármálabikar NKG og Arion banka: Gunnar Tryggvi Árnason og Sölvi Stefánsson í 7. Fossvogsskóla hljóta viðurkenningu fyrir framúrskarandi nýsköpun sem tengist fjármálalæsi eða fjármálaþjónustu, með hugmyndina sína Útreikningareiknivél. Þeir hljóta 30.000 kr. hvor, í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands.
Lýsing hugmyndar: Þú tekur tekur mynd af reikningsdæminu með appinu/símanum og appið sýnir útreikningana.
Kennari Gunnars og Sölva er Ingveldur Ævarsdóttir
Forritunarbikar NKG: Anna Linda Eiríksdóttir Smith og Auður Ísold Atladóttir í 6. bekk Vesturbæjarskóla, hljóta viðurkenningu fyrir framúrskarandi nýsköpun þar sem forritunar er þörf, með hugmynd sína Kílómetraskráningarapp. Þær hljóta 30.000 kr. hvor, í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands.
Lýsing hugmyndar: App sem skráir keyrða kílómetra yfir daginn.
Kennari Önnu og Auðar er Arna Björk Gunnarsdóttir
Hönnunarbikar NKG: Sunna María Yngvadóttir í 7. Laugalækjaskóla hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi hönnun með hugmynd sína Ferðakósí. Hún hlýtur 30.000 kr. í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands
Lýsing hugmyndar: Ferðapúði með teppi inni sem létt að taka út og setja aftur inn.
Kennari Sunnu er Magnús Valdimar Guðlaugsson.
Samfélagsbikar NKG: Karólína Sæunn Guðmundsdóttir í 6. bekk Hrafnagilsskóla, hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi samfélagslega nýsköpun, með hugmynd sína Skólaapp. Hún hlýtur 30.000 kr. í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands
Lýsing hugmyndar: App sem hjálpar til við heimavinnuna.
Kennari Karólínu er Óðinn Ásgeirsson.
Tæknibikar Pauls Jóhannssonar: Hjalti Böðvarsson í 7. bekk Breiðagerðisskóla hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi tæknilega útfærslu, með hugmynd sína Mini píanó. Hann hlýtur 30.000 kr. í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands.
Lýsing hugmyndar: Leisergeisla píanó. Geisli fellur á borð og nemur hreyfingar frá puttunum og spilar svo þann tón sem „ýtt er á“.
Kennari Hjalta er Birgir Mikaelsson.
Umhverfisverðlaun NKG og Hugverkastofu: Bóel Birna Kristdórsdóttir í 7. bekk Egilsstaðaskóla hlýtur viðurkenningu fyrir umhverfisvæna nýsköpun, með hugmynd sína Heimaplastsbræðsluvél. Hún hlýtur 30.000 kr. í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands
Lýsing hugmyndar: Lítil vél fyrir heimilið sem hitar plast og pakkar í kubb.
Kennari Bóelar er Birna Björk Reynisdóttir.
Lista hugmynda sem hefðu komist á vinnustofuna/úrslitin, ef hún hefði verið haldin:
Skóli | Nafn nemenda | Nafn hópfélaga | Nafn hugmyndar | Kennari |
Breiðagerðisskóli | Hjalti Böðvarsson | Minipíano | Birgir Mikaelsson | |
Egilsstaðaskóli | Árni Veigar Árnason | Ívar Logi Jóhansson | Skynjaramotta | Birna Björk Reynisdóttir |
Egilsstaðaskóli | Bóel Birna Kristdórsdóttir | Heimaplastsbræðsluvél | Birna Björk Reynisdóttir | |
Egilsstaðaskóli | Guðný Edda | Guðlaug Björk | Stækkandi nestisbox | Birna Björk Reynisdóttir |
Egilsstaðaskóli | Ólafur Þór Arnórsson | Discgolf detector | Hlín Stefánsdóttir | |
Egilsstaðaskóli | Þórleifur hólm gissurarson | Kaffi lampi 3000 | Þórunn Ósk Benediktsdóttir | |
Flúðaskóli | Emil Vilbergsson | Minnisplatti | Kristín Erla Ingimarsdóttir | |
Flúðaskóli | Hjalti Árnason | Bílahitamælir | Kristín Erla Ingimarsdóttir | |
Fossvogsskóli | Gunnar Tryggvi Árnason | Sölvi Stefánsson | Reiknivél sem sýnir útreikninga | Ingveldur Ævarsdóttir |
Grundaskóli | Sigurður Brynjarsson | Með okkar augum | Valdís Sigurvinsdóttir | |
Grunnskólinn austan vatna | Björn Austdal sólbergsson | Teljari | Vala Kristín Ófeigsdóttir | |
Hofsstaðaskóli | Ásta Katrín Grétarsdóttir | Hugmyndavélin | Sædís S. Arndal | |
Hofsstaðaskóli | Hekla Björk Hreiðarsdóttir | Klara Margrét Sveinsdóttir | Rassþotugalli | Sædís S. Arndal |
Hofsstaðaskóli | Matthías Dagur Þorsteinsson | Snjallhúfa | Sædís S. Arndal | |
Hrafnagilsskóli | Karólína Sæunn Guðmundsdóttir | Skólaapp | Óðinn Ásgeirsson | |
Hrafnagilsskóli | Þórdís Anja Kimsdóttir | Elpa Rún Karlsdóttir | BrandGátuSköpun | Óðinn Ásgeirsson |
Laugalækjaskóli | Sunna María Yngvadóttir | Ferðakósí | Magnús Valdimar Guðlaugsson | |
Rimaskóli | Aðalsteinn Gunnar Freysson | SkurðarHoluBretti | Haraldur Hrafnsson | |
Seljaskóli | Alma Fenger | lengjarinn | Guðvarður og Þórir | |
Seljaskóli | Elín Klara Finnbogadóttir | Sóley Guðlaugsdóttir | Hollustan | Guðvarður og Þórir |
Sjálandsskóli | Emilía Íris Grétarsdóttir | Kolfinna Martha Eyfells | FlyTime | Guðrún Gyða Franklín |
Sjálandsskóli | Steinunn Michelle Dikkumburaga Bjarkadóttir | Þórey Ingvarsdóttir | HleðsluKubbaMotta 2000 | Guðrún Gyða Franklín |
Varmahlíðaskóli | Eiríkur Jón Eiríksson | Vignir Freyr Þorbergsson | HöggHjálmurinn | Unnur Sveinbjörnsdóttir |
Vesturbæjarskóli | Anna Linda Eiríksdóttir Smith | Auður Ísold Atladóttir | Kílómetra skráningarapp | Arna Björk Gunnarsdóttir |
Vesturbæjarskóli | Ásdís María Atladóttir | UmhverfisApp | Arna Björk Gunnarsdóttir | |
Vesturbæjarskóli | Christian Eyjólfur Mba | Hitaskál | Arna Björk Gunnarsdóttir | |
Vesturbæjarskóli | Heiðar Dagur Hafsteinsson | Bergur Karlsson Roth | Veskiseyrnaband | Arna Björk Gunnarsdóttir |