Nú hefur matsnefnd NKG2015 lokið störfum eftir langt og strangt ferli þar sem hagnýti, raunsæi og nýnæmi voru lögð til grundvallar. Keppninni bárust um það bil 2000 hugmyndir frá yfir 3000 þátttakendum um allt land. Aðstandendur keppninnar þakka öllum fyrir þátttökuna og hvetja alla hugmyndasmiði til áframhaldandi góðra verka í nýsköpun.

Á næstu dögum munu berast boð í vinnusmiðju til þeirra sem eru í topp 54 hóp NKG2015. Vinnusmiðjan fer fram í Reykjavík dagana 28. maí, 29. maí og 30. maí og lokahóf 31. maí. Ítarlegar upplýsingar fylgja bréfi sem sent verður til skóla, kennara og þátttakenda á næstu dögum.

Með nýsköpunarkveðju,

Anna Þóra Ísfold, framkvæmdastjóri NKG s. 6150574 nkg@nkg.is

NafnHugmyndSkóli
Hrafnhildur HaraldsdóttirBókabeltiðÁrbæjarskóli
Haraldur Óli GuðbergssonDeep planet wormÁrskóli
Magnús Eli JónssonDeep planet wormÁrskóli
Jakob Arnar ÞóraðarsonHeadphone skinnjariÁslandsskóli
Lilja Ósk AtladóttirStrætóvísirBarnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
Bríet BragadóttirFaxkamburBarnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
Arna SkaftadóttirDýraappBrúarásskóli
Ragnheiður ÞorsteinsdóttirÞitt eigið sólkerfiEgilsstaðaskóli
Elva Dögg IngvarsdóttirÞitt eigið sólkerfiEgilsstaðaskóli
Margrét Lilja ThorsteinssoonPiparkökuformamótariFlúðaskóli
Sonja Ýr BenediktsdóttirGlasabakki með öryggisfestingumFlúðaskóli
Gylfi KarlssonFjölpenninnGrundaskóli
Ísak Bergmann JóhannessonFjölpenninnGrundaskóli
Birkir Snær IngólfssonKodda dagbókGrunnskóli Hornafjarðar
Marta Lovísa KjartansdóttirNew discovementGrunnskóli Reyðarfjarðar
Bríet SigurjónsdóttirNew discovementGrunnskóli Reyðarfjarðar
Fanney Ösp GuðjónsdóttirNew discovementGrunnskóli Reyðarfjarðar
Kristófer Fannar BjörnssonSick tölvuleikurGrunnskóli Reyðarfjarðar
Bóas Kár Garskí KétilssonSick tölvuleikurGrunnskóli Reyðarfjarðar
Björn Leví IngvarssonSick tölvuleikurGrunnskóli Reyðarfjarðar
Jónas Þórir ÞrastarsonFjarstýrður snjómokstursbíll með sópGrunnskóli Reyðarfjarðar
Linda Björk BjarkadóttirKartöfluplokkariGrunnskólinn austan vatna
Freydís Þóra BergsdóttirKartöfluplokkariGrunnskólinn austan vatna
Vigdís María SigurðardóttirKartöfluplokkariGrunnskólinn austan vatna
Róbert Máni NewtonClothing LineGrunnskólinn á Hólmavík
Guðrún Júlíana SigurðardóttirClothing LineGrunnskólinn á Hólmavík
Nína ÆgisdóttirFrumsaminn dansHofsstaðaskóli
Sara Margrét FriðriksdóttirGarnhaldariHofsstaðaskóli
Ágústa LíndalDempara standariHofsstaðaskóli
Embla Sól GuðmundsdóttirTöfrabókinHvaleyrarskóli
Elísa Ösp ElfarsdóttirTöfrabókinHvaleyrarskóli
Sveinn Búi BirgissonHækk og lækk borðLaugalækjarskóli
Guðjón Ingi HeiðarssonSkeiðLaugarnesskóli
Saga Sunneva KloseBarnabaukurLaugarnesskóli
Þuríður Guðrún PétursdóttirBarnabaukurLaugarnesskóli
Hildur Kaldalóns BjörnsdóttirÍsskápasegullMelaskóli
Kristín Pálmadóttir ThorlaciusÍsskápasegullMelaskóli
Auður Aþena EinarsdóttirHow do you feel todaySeljaskóli
Guðrún Pála ÁrnadóttirHnötturinnSeljaskóli
Bragi HrólfssonEndurvinna drossSeljaskóli
Davíð Sigurvinsson LárussonEndurvinna drossSeljaskóli
Heiður Þórey AtladóttirTvöfaltSeljaskóli
Óskar Aron StefánssonHárlosunar burstiVarmahlíðarskóli
Orri Freyr TryggvasonHárlosunar burstiVarmahlíðarskóli
Jón Hjálmar IngimarssonPlastþjappaVarmahlíðarskóli
Svend Emil Busk FriðrikssonPlastþjappaVarmahlíðarskóli
Hermann Þór ÞórarinssonTímonVarmárskóli
Viktoría Þóra JónsdóttirÍsskápurinnVífilsskóli
Hekla Lind BirgisdóttirÍsskápurinnVífilsskóli
Bergþóra Marín SveinsdóttirBlýanta-gorma-yddariVopnafjarðarskóli
Freyja Margrét VilhjálmsdóttirUppþvottahanskiÞjórsárskóli
Edda Guðrún ArnórsdóttirUppþvottahanskiÞjórsárskóli
Ásgrímur Örn JónassonGirðingasaumavélÞjórsárskóli
Kolbeinn LoftssonGirðingasaumavélÞjórsárskóli